Lausnir

Hvað gerum við?

  • Breytingastjórnun

    Mörg fyrirtæki langar til að fara í stafræna umbreytingu en vita ekki hvar þau eiga að byrja.

    Við höfum þjálfað augu í að finna þau verkefni sem gefa mestan ávinning, hvað varðar að veita betri þjónustu eða auka skilvirkni.

  • Leiðtogi að láni

    Ragnheiður H. Magnúsdóttir er reynslumikill stjórnandi og leiðtogi sem hefur unun að breytingastjórnun.

    Hún er fljót að ná til teyma og setja sig inn í tæknilega flókin úrlausnarefni.

    Hún hefur komið inn í teymi og leyst stjórnanda tímabundið t.d. vegna veikinda eða verkefnis sem kemur skyndilega upp.

  • Valdefling teyma

    Valdefling teyma er góð leið til að auka nýsköpun hjá fyrirtækjum og stofnunum

    Sjáfstæð teymi eru líklegri til að ráðast á sóun og skapa nýjar leiðir fyrir vöru eða þjónustu sem fyrirtæki eru að veita.

    Við höfum þjálfað ótal teymi í að vinna sjálfstætt og taka sjáfstæðar ákvarðanir.

  • Umbætur fyrir tækniumhverfi

    Við bjóðum upp á úttekt og aðstoð við umbætur á tækniumhverfi þíns fyrirtækis eða stofnunar.

    Passa þarf upp á öryggismál, réttir ferlar og að þarfir viðskiptavina séu hafðar í huga þegar tækniumhverfi er annars vegar.