Ummæli 01

Ragga hélt fyrirlestur um það hvernig mætti auka nýsköpun í fyrirtæki eins og Trackwell á starfsdegi með öllu starfsfólki okkar.

Hún sagði okkur einnig frá þeim tækifærum sem eru til staðar tengt nýsköpun í íslensku samfélagi. Fyrirlesturinn opnaði huga okkar og hentaði vel í að koma okkur í gírinn fyrir vinnuna seinna um daginn.

Previous
Previous

Ummæli 02

Next
Next

Ummæli 03