Ragnheiður spjallar við Hörpu hjá Hoobla

Hoobla
podcastið

Harpa ræðir við Ragnheiði H. Magnúsdóttir um stafræna þróun, þróun og framtíð starfa og fyrirtækja og stofnana o.fl. ásamt því að ræða frumlegan starfstitil Ragnheiðar. Hvers vegna Chief Disruption Officer? Fáum svör við því og mörgu öðru.

Ragnheiður hefur verið öflug í íslensku atvinnulífi undanfarin ár, þá sérstaklega á sviði nýsköpunar og stafrænnar þróunar. Krafturinn, gleðin og metnaðurinn skín af henni. Hún er óþreytandi í að vilja efla íslenskt atvinnuumhverfi. Ragnheiður hefur tekist á við hin ýmsu stjórnunarstörf, m.a. hjá Veitum, Marel, Hugsmiðjunni Reykjavíkurborg o.fl. og segir okkur frá því hvað hefur reynst henni best í hennar störfum.

Previous
Previous

Um tækjavæðingu Landspítalans

Next
Next

Mun tæknin taka yfir starfið mitt?